Miðvikudaginn 30. nóv. n.k. kl. 20 verður haldinn í samkomuhúsinu opinn fundur, sá fyrsti af fleirum, um mótun fjölskyldustefnu Grundfirðinga. Spennandi viðfangsefni – mál sem snerta alla. Takið kvöldið frá! Nánar auglýst síðar.

 

Bæjarstjóri