Frjálsíþróttadeild Skallagríms býður til fjölþrautamóts á Skallagrímsvelli

laugardaginn 3. september 2011 klukkan 12.00.

Þeir sem hafa áhuga á að skella sér á þetta sniðuga fjölþrautamót eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Kristínu H. í síma: 899-3043 til að skrá sig.

Hér má sjá auglýsingu fyrir mótið.