Vegna flutninga verður bæjarskrifstofa Grundarfjarðar lokuð mánudaginn 5. maí nk. Skrifstofan opnar að nýju þriðjudaginn 6. maí í nýju húsnæði að Borgarbraut 16.