Foreldrafélag grunnskólans hefur opnað vefsíðu. Þar er að finna allar helstu upplýsingar er varða félagið. Síðan er á vef grunnskólans og hana má sjá hér.