Vinsamlegast brýnið fyrir börnunum að vera ekki að leika sér og búa til snjóhús og því umlíkt í ruðningum við götur bæjarins.

Mikil hætta getur skapast þegar verið er að hreinsa göturnar á ný og snjóruðningstæki bæta meiri snjó í ruðningana.