Fótboltaæfingarnar eftir vetrartöflu UMFG hefjast mánudaginn 6. september nk. Æfingarnar verða úti á meðan veður og gras leyfir. Vinsamlega mætið klædd eftir veðri.

Freydís, gsm: 824-0066.