Skólasetning verður í íþróttahúsinu mánudaginn 22. ágúst kl. 16.00.   Eftir setningu fara nemendur í stofur til umsjónarkennara í spjall og fá afhenta stundaskrá. Kennsla hefst skv. stundaskrá þriðjudaginn 23. ágúst.

Foreldrar nemenda í 1. bekk verða boðaðir í viðtal til umsjónarkennara á mánudeginum.  Haft verður samband símleiðis til þess að ákveða tíma.

 

Skólastjóri