Grunnskóli Grundarfjarðar hefst miðvikudaginn 21. ágúst.  Nemendur mæta í skólann kl. 10.00 og fá afhenta stundaskrá og gögn.  Nánari upplýsingar varðandi stofuskipan og umsjónarkennara verða sendar til foreldra í næstu viku gegnum Mentor.

Kennsla hefst skv. stundaskrá fimmtudaginn  22. ágúst.

 

Skólastjóri