Hafrannsóknastofnunin boðar til opins fundar um ástand hörpudisks

í Breiðafirði og nýlegar hörpudisksrannsóknir

á Ráðhúsloftinu, Hafnargötu 3, Stykkishólmi, 12. janúar kl. 17:00.

 

Dagskrá:

 

1.   Inngangsorð: Jóhann Sigurjónsson, forstjóri.

2.   Erindi:

a)      Þróun hörpudisksstofnsins í Breiðafirði - stofnstærð, dánartíðni og nýliðunarhorfur (Hrafnkell Eiríksson og Jónas Páll Jónasson).

b)      Vöktun á tveimur tilteknum svæðum í Breiðafirði - þyngd vöðva og kynkirtla og mælingar á botnhita eftir árstímum (Hlynur Pétursson).

c)      Rannsóknir á frumdýrasýkingum í hörpudiski - greining og tíðni sjúkdóma (Sigurður Helgason og Árni Kristmundsson).

3.   Umræður

 

Allir velkomnir.

 

Hafrannsóknastofnunin