Vegna framkvæmda við vatnslagnir gæti verið lítill vatnsþrýstingur í dag frá kl. 13 og fram eftir degi.