Þessa dagana er verið að skipuleggja stundaskrár nemenda og verður hringt til allra sem skráðir eru í skólann fyrir föstud. 01.sept. nk. Kennsla hefst skv. stundaskrám mánudaginn 04.sept.06.

Getum tekið við nokkrum nemendum í viðbót á Þverflautu, klarínett og slagverk. Nánari uppl. í Tónlistarskólanum í síma: 430-8560, milli kl. 13 & 15.

 

Skólastjóri.