Verkfall tónlistarkennara í FT hefst miðvikudaginn 22.október.

Starfsemi  Tónlistarskóla Grundarfjarðar leggst af þar til samningar við sveitarfélögin hafa náðst.

Skólastjóri.