Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 1. september.

Það eru örfá laus pláss til umsóknar í nám á píanó, í tré- og málmblástursdeild, á slagverk og gítar.

 

Nánari upplýsingar og innritun eru í Tónlistarskólanum og í síma 430 8560.

 

Kennarar Tónlistarskóla Grundarfjarðar.