Bæjarhátíð okkar Grundfirðinga, Á góðri stund, sem haldin var um helgina,tókst einstaklega vel. Skipuleggjendum, styrktaraðilum, bæjarbúum og öllum öðrum þátttakendum er þakkað fyrir þeirra framlag til að gera hátíðina eins glæsilega og raunin varð.

Bæjarstjóri