Hin árlegu verðlaun fræðslu- og menningarmálanefndar, Helgrindur, verða veitt nú í sumar fyrir óeigingjarnt starf í þágu menningar í Grundarfirði. Tilnefningar þurfa berast á skrifstofu Grundarfjarðarbæjar fyrir 2. júní.

Fræðslu- og menningarmálanefnd.