Rósa Guðmundsdóttir hefur verið ráðin til að skipuleggja menningarhátíðina Rökkurdaga sem haldin verður í lok október byrjun nóvember næst komandi.

 

Margskonar list verður til sýnis á Rökkurdögum í ár svo sem frásagnarlist, tónlist og myndlist ásamt fleirum skemmtilegum uppákomum.

Þeir sem vilja  vera með á Rökkurdögum hafið samband við Rósu sem allra fyrst í síma 869 2701 eða senda henni tölvupóst á rosa@grundarfjordur.is