Vinna stendur nú yfir við endurbætur á aðstöðunni við heitu pottana í Sundlaug Grundarfjarðar. Heitu pottarnir eru í yfirhalningu og barnavaðlaug í smíðum.

Verktakinn Gústav Ívarsson sér um verkið og eru áætluð verklok þann 1. apríl nk.