Kjörskrá Grundarfjarðarbæjar vegna alþingiskosninga 28. október 2017 hefur verið yfirfarin og staðfest af bæjarráði.

 

Kjörskráin liggur frammi á bæjarskrifstofunni, almenningi til sýnis, frá og með miðvikudeginum 18. október til kjördags á opnunartíma skrifstofunnar.

 

Athugasemdum við kjörskrá má koma á framfæri í samræmi við lög um kosningar til sveitarstjórna.

 

 

Bæjarstjórinn í Grundarfirði