Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninganna þann  29. maí 2010, verður lögð fram þann 19. maí 2010.

 

Kjörskráin mun liggja frammi til skoðunar á skrifstofu Grundarfjarðarbæjar mánudag - fimmtudag frá kl. 09.30 - 15.30 og föstudag frá kl. 09:30 – 14:00.

 

Sveitarstjórn er heimilt að taka mál vegna kjörskrár til meðferðar allt fram á kjördag.

Sjá nánar auglýsingu.