Eins og íbúar hafa kannski tekið eftir þá hefur Hrannarstígur nú fengið franskt undirheiti og ber nú einnig nafnið Rue de Paimpol. Þetta er gert sem virðingarvottur við vinabæ okkar í Paimpol en þess má geta að þar er gata sem ber undirheitið Rue des Islandais Grundarfjörður.