Búið er að reisa 70% af vatnsverksmiðjunni við Rifshöfn eða rúmlega 5 þús. fermetra. Áætlað er að búið verði að reisa sperrur og burðarvirki  fyrir lok maí. Hægt er að sjá framgang á www.arnijon.is eða á facebook „Vélsmiðja Árna Jóns ehf.“