Það verða engar æfingar á vegum UMFG um páskana á meðan páskafrí Grunnskólans er, nema að þjálfarar taki annað fram. 

Æfingar fullorðinna verða í samráði við forstöðumann.

Stjórn UMFG