Friðarhlaupið fer fram á Íslandi þessa dagana. Friðarhlaupið er alþjóðlegt kyndilboðhlaup sem hefur þann tilgang að efla frið, vináttu og skilning á milli manna og menningarheima. Þetta er í 10 skiptið sem hlaupið fer fram á Íslandi. Björg Hermannsdóttir tók þátt í hlaupinu fyrir hönd bæjarins og hljóp með kyndilinn frá Grund að Sögumiðstöðinni í boðhlaupi með örðum hlaupurúm víðsvegar að úr heiminum.

Nánari upplýsingar um hlaupið er að finna hér.