Vegna slæmrar veðurspár á morgun, fimmtudag, hefur verið ákveðið að fresta opnu húsi um óákveðinn tíma. Nánar auglýst síðar.