Hringferð Heimilis og skóla, SAFT og Foreldrahúss.  

Viltu vita hvað þú getur gert sem foreldri til að styðja barnið þitt í uppvextinum.

Fjölmennum og finnum út hvernig við getum veitt styðjandi aðhald í uppeldi barna okkar.

Fundur fimmtudaginn 10. október í FSN kl 20.00 

ATH að fundurinn er ætlaður foreldrum barna á öllum skólastigum; leik-, grunn- og framhaldsskóla.