Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins kemur til Grundarfjarðar sunnudaginn 12. júní nk. Skipið heitir Paloma 1 og er 12.586 br tonn. Skipið kemur til hafnar kl. 14:30 og fer aftur kl. 22:00. 

 

Tekið verður á móti skipinu við komu þess með hljóðfæraleik. Allir velkomnir niðrá bryggju! (munum þó öryggissvæðið).  Einnig er stefnt er að því að hafa útimarkað við Sögumiðstöð ef næg þátttaka fæst.