- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Föstudaginn 21. október sl. var fyrsta steypa í viðbyggingu leikskólans. Steyptir voru allir sökklar hússins í einu lagi, og var steypumagnið áætlað á annan tug rúmmetra. Það er Trésmiðja Guðmundar Friðrikss ehf. sem annast verkið. Sjá á meðfylgjandi myndum.