Það er heilmikið um að vera á fyrsta degi aðventunnar 

11:00 - Vefhelgistund Grundarfjarðarkirkju - slóð á útsendingu
13:00 - Snjallratleikur á vegum Kvenfélagsins Gleym-mér-ei; bæjarbúar hvattir til að taka þátt. Slóð hér.
15:00 - Aðventudagur Kvenfélagsins - dregið í jólahappdrættinu sívinsæla, slóð mun birtast á beina útsendingu.
16:00 - Sækja má vinninga í Sögumiðstöðina.
Úrslit birt í ljósmyndasamkeppni Grundarfjarðarbæjar - menningarnefnd afhendir ljósmyndurum viðurkenningar fyrir verðlaunamyndirnar.
19:00 - Jólalögin á aðventunni - Fyrstu heimatónleikar af fjórum - Smellið HÉR til að horfa.