Gámastöðin verður lokuð í dag, fimmtudaginn 8. júní 2023, vegna slæmrar veðurspár. Gámastöðin verður opinn á morgun, föstudag, í staðinn.