- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Bókasafnið hefur tvisvar flutt sig um set síðustu tólf árin. Nú er búið að setja inn myndir af flutningi úr grunnskólanum yfir götuna að Fögrubrekku eða Borgarbraut 18, byggingu Smiðjunnar að Borgarbraut 16 og flutningi bókasafnsins yfir bílaplanið 2001.
Bráðum koma svo myndir af byggingu Dvalarheimilisins og kirkjunnar. Fylgist með. Gleðilega hátíð á góðri stund. |