Búið er að setja upp garðaúrgangsgáminn við gámastöðina.

Athugið að eingöngu má setja í hann garðaúrgang en ekki svarta ruslapoka eða annað þess háttar.

Garðaúrgangsgámurinn við gámastöðina