GARÐSLÁTTUR SUMARIÐ 2020

 Líkt og undanfarin ár þá býður Grundarfjarðarbær fólki 67 ára og eldri og þeim sem búa við örorku

niðurgreidda þjónustu við garðslátt í sumar.

Sækja þarf um garðslátt með því að senda tölvupóst á grundarfjordur@grundarfjordur.is

eða í síma 430-8500 á opnunartíma skrifstofu kl. 10-14 virka daga.

Umsóknarfrestur er til og með 10. júní 2020.

Ekki verður tekið við umsóknum eftir 10.júní 2020

Gjaldskrá fyrir garðslátt má nálgast hér.