Fjöldi íslenskra kvenna hefur tekið sig saman um að prjóna fyrir íslensk börn. Hlutirnir verða afhendir í byrjun desember til Mæðrastyrksnefndar og Fjölskylduhjálparinnar.

Allt kemur til greina,sokkar, vettlingar, ennisbönd, treflar og húfur, þvíallt mun koma sér vel.

Sniðugt er að nýta afganga af garni eða lopa sem við flestar eigumog jafnvel kíkja í skápa/box hvort eitthvað sé þar sem hefur verið prjónað en ekki notaðennþá. Líka ef þið lumið á  einhverju sem þið hafið saumað, þá væri það vel þegið.

Nauðsynlegt erað setja prjónaband í gegnum sokka og vettlinga til þess að festa pörin saman og setja svo smá miða á með c.a. aldri barnsins sem á aðnotað flíkina.Sama á reyndar við um alla hluti sem þið gerið.
Þegar flíkurnar verða afhentar þá mun fylgja með blað/blöð meðnöfnumallrasem tóku þátt í verkefninu. Skilafrestur er 1. desember.

Í Grundarfirði tekur Jónheiður Haralds, Smiðjustíg 4, Sími 861-0384  á móti framlagi ykkar og kemur því áfram til Handverkshóps Prjóna Kellu.

 

Handverkshópur Prjóna Kellu Stendur fyrir átakinu.