Kvenfélagið Gleym mér ei færði Leikskólanum Sólvöllum 50.000 krónur að gjöf til kaupa á mottum undir leikkastala.  Í gegnum árin hefur Kvenfélagið Gleym mér ei styrkt leikskólann reglulega og viljum við færa þeim kærar þakkir fyrir þann hlýhug.