Kvenfélagið Gleym mér ei færði Leikskólanum Sólvöllum 50.000 krónur að gjöf til kaupa á mottum undir leikkastala þann 28. maí 2004. Í sumar verður settur nýr kastali á   leikskólalóðina. Í gegnum árin hefur Kvenfélagið styrkt leikskólann og þökkum við fyrir þann hlýhug.