Skútur í siglingakeppninni Skippers d'Islande eru komnar í höfn eftir siglingu frá Reykjavík. Skúturnar verða hér til miðvikudagsins 12. júlí.

Fleiri myndir af skútunum verða birtar hér á vefnum innan skamms.