Sendum Grundfirðingum öllum, nær og fjær, hugheilar óskir um gleðileg jól með von um farsæld og gæfu á komandi ári 2007.

Um leið eru færðar þakkir fyrir samstarf og viðskipti á árinu sem er að líða.

 

Bæjarstjórn og starfsfólk Grundarfjarðarbæjar.