Nú í vikunni fékk Grunnskóli Grundarfjarðar rausnarlega gjöf frá Kvenfélaginu Gleym mér ei, en þetta eru 4 borvélar ætlaðar í smíðakennsluna. Glæsileg gjöf sem á eftir að nýtast vel í skólastarfinu.