Í dag hófst verkefnið göngum í skólann og mun Grunnskóli Grundarfjarðar taka virkan þátt í því. 

Þá eru nemendur, sem og foreldrar hvattir til þess að ganga, hjóla eða hlaupa í skólann.

Nýtum góða veðrið og tökum þátt í þessu skemmtilega verkefni.