Frá Hrafnkelsstaðarétt, september 2018.
Frá Hrafnkelsstaðarétt, september 2018.

UPPFÆRT 25. september 2020:

FRAMSVEIT OG MÚLABÆIR: 
Göngum og réttum, sem vera áttu laugardag 26. september, er frestað vegna veðurs til sunnudags 27. september
Þann dag verður því réttað í Hrafnkelsstaðarétt. 

 

Göngur í útsveit fóru fram laugardaginn 19. september og réttað var sama dag að Mýrum.