Á morgun laugardag verða göngur í Eyrarsveit. Réttað verður að Hömrum og Mýrum að göngum loknum.