Götusópur mun vera á ferðinni í dag og á morgun og eru íbúar beðnir að hliðra til fyrir honum eftir því sem kostur er.