Á morgun kemur götusópur og fer yfir umferðarþyngstu götur bæjarins og fyrirhugað hátíðarsvæði. íbúar eru hvattir til að færa bíla eftir því sem kostur er.