Götusóparinn byrjar að hreinsa götur bæjarnis í dag. Íbúar eru hvattir til að færa bíla sína til að auðvelda vinnu götusóparans.