Götusópun er hafin í bænum okkar og fögnum við því. Við biðjum bæjarbúa að færa bíla sína eins og kostur er.