Vegna slæmrar veðurspár á morgun verður græna tunnan tekin í dag mánudaginn 9. september.