Nú eru grænu tunnurnar komnar í bæinn og nokkrar lausar fyrir þá sem hafa áhuga á að fá eina slíka heim. Tunnurnar eru aðallega fyrir pappír en einnig plast og málmdósir. Áhugasamir vinsamlegast sendið póst á grundarfjordur@grundarfjordur.is