Mynd: Valgeir Þór Magnússon
Mynd: Valgeir Þór Magnússon

Gróðurgámurinn sem var staðsettur við hliðina á gámasvæðinu hefur verið færður í Hjallatúnið. Við hvetjum fólk sem þarf að losa sig við jólatré, t.d að fara með það í gáminn.