Gróðurgámur

 

Frá og með 1. desember 2023 verður gróðurgámurinn fjarlægður af planinu við Nesveg þar sem hann hefur staðið síðan í vor. 

Hafi íbúar trjágróður eða annan gróður sem það vill losna við, er bent á gám fyrir grófflokkaðan úrgang á söfnunarstöðinni (gámastöð) við Ártún 6.  Opnunartímar eru:

Mánudagar: 16:30-18:00
Fimmtudagar: 16:30-18:00
Laugardagar: 12:00-14:00

Varðandi losun á jólatrjám, í janúar 2024, munu koma nánari upplýsingar síðar.