Undanfarin ár hefur Grundarfjarðarbær boðið garðeigendum að nálgast gróðurmold á gámastöðina, þeim að kostnaðarlausu. Ákveðið hefur verið að hætta að bjóða upp á þessa þjónustu og er garðeigendum bent á að snúa sér beint til söluaðila.